27.11.2008 | 11:30
Verðtrygging er vandamál launþega
Þessir ráðherrar eru ekki vandamál okkar almennra launþega nú um stundir það er verðtrygging lána sem á eftir að rústa umbjóðendum ykkar. Sú samlíking sem ég heyrði forsetan um að við mættum ekki brjóta hitamælana í farsótt var ótrúlega fáranleg af forseta ASÍ en kanski ekki ótrúleg af hagfræðingi á villigötu. Ég skora á félaga um allt land að snúa ofan af þessari skoðun það er að eina sem kemur sem flestum launþegum til góða. Það geta verið neikvæðir vextir þann tíma sem þarf meðan er v erið að laga mestan kúrsin. Ríkisrekin hagdeild ASÍ ætti að reikna út kaupmáttar skerðingu við óbreitt ástand það eru svakalegar niðurstöður ínn í framtíðina. Hundruðir ef ekki þúsundir heimila munu verða gjaldþrota. Björn Grétar Sveinsson
Ríkisstjórnin stokki upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Hvern andskotann kemur verðtrygging lána kaupmætti launa við? Það sem skiptir máli varðandi kaupmáttinn er þróun afborgana af lánunum . Þar hefur Félagsmálaráðuneytið gripið til aðgerða og lækkað afborganir.
Það má heita heimskur verkamaður sem vill hlaupa undir bagga með ríka fólkinu sem keypti nýleg einbýlishús, reif þau og byggði ný og tók til þess ofurlán. Lán sem BGS vill borga með lífeyrsisparnaði verkamanna.
Ari (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 11:51
Þessir ráðherrar eru vandamál, ásamt fleirum að hafa sofið á verðinum, og eiga því að vera settir af.
Tek heilshugar undir sjónarmið þín að aftengja á lánskjaravísitölu nú þegar. Það er lítið að gera með hitamælir eftir að maður er dauður. Það er ótrúlegt að hlusta á bullið er runnið hefur uppúr ráðamönnum sl. daga að lífeyrisjóðir og íbúðalánasjóður muni skaðast svo mikið við þessa gerð, ég tel afturá móti að lífeyrissjóðirir og íbúðalánasjóður muni skaðast minna við þessa gerð, heldur en þurfa að taka yfir hundruðir fasteigna fólks og bera af eignunum kostnað til fjölda mánaða eða ára.
haraldurhar, 27.11.2008 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.