25.2.2009 | 20:36
einstætt afrek eða hvað
það er einsdæmi í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar að ganga að öllum kröfum atvinnurekenda. það er krafa að þetta ótrúlega samkomulag verði borið undir atkvæði þeirra sem verða að lifa við þessa ákvörðun og samþykktu á sínum tíma þá samninga sem verið var að véla um. þeir samningar voru brostnir og formenn sambanda og félaga ásamt forseta asi hafa ekkert umboð til að ákveða slíkt. nú er komin tími til að félagar íhreyfingunni segi sitt álit. björn grétar sveinsson
![]() |
Samið um frestun kjarasamninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Almenningur fær að fara til Grindavíkur
- Gæti lokið í dag, á morgun, eða eftir nokkra daga
- Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum
- Tveir á slysadeild eftir árekstur á Hringbraut
- Umsókn Íslands enn í gildi
- HÍ fær 200 milljónir í bætur vegna lekans
- Hefja viðræður um varnarsamstarf
- Segir mun á áhættu í Grindavík og í Bláa lóninu
- Kringlan rýmd og opnuð skömmu síðar
- Gallerí Keflavík sektað vegna verðmerkinga
Erlent
- Trump greindur með langvinna bláæðabilun
- Hersveitirnar horfnar á braut
- Grunaður um að afhenda gögn úr þjóðskrá
- Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð
- Leystu upp þekktan hóp netþrjóta
- Aðalsvið Tomorrowland gjöreyðilagðist
- Það væri þá bara hið besta mál
- Rekur óvildarmenn sína úr þingflokknum
- Netanjahú missir meirihluta í ísraelska þinginu
- Óvíst hvort vopnahlé hafi náðst
Viðskipti
- Skagi sér tækifæri í samþjöppun á fjármálamarkaði
- 66° Norður kynnir nýja liti af sjóstökkum
- Verðbólga hækkar í 3,6% í Bretlandi
- Mikil vaxtartækifæri í tölvuleikjaiðnaði
- Eining meðal hluthafa um þessa leið
- Hægir á verðhækkunum
- Undirliggjandi rekstur Arion sterkur
- Fór á lista yfir vinsælustu hlaðvörp Svíþjóðar
- Vaka nýr vörumerkjastjóri Collab
- Spilað á ónýtum velli
Athugasemdir
Hingað til hefur nú þurft að bera alla kjarasamninga undir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ. Hið sama á að gilda ef fresta á gildi slíkra samninga. - kveðja austur
Haraldur Bjarnason, 26.2.2009 kl. 09:39
Já nafni ég get ekki til þess hugsað frekar en aðrir bæjarbúar að missa Hannes svo vel hefur hann sinnt okkur. Við skulum bara vona að þetta fari vel.
Grétar Rögnvarsson, 26.2.2009 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.